
Samfylkingin í Norðausturkjördæmi
Eydís Ásbjörnsdóttir
2. sæti
Greinar
Hver er næstur, kannski ég eða þú?
Það markar fólk að vera rifið upp með rótum úr umhverfi sínu vegna náttúruhamfara, stríðsátaka eða vegna félagslegra aðstæðna. Það hefur verið sárt að fylgjast með örlögum flóttafólks síðustu árin vegna stríðsátaka og hörmunga m.a. í Miðausturlöndum og fréttir frá...
Pólskt vor
Í dag hefst pólska listahátíðin Vor/Wiosna með kvikmyndasýningu í Herðubreið á Seyðisfirði. Viðburðum og sýningum er dreift um þrjá bæi á Austurlandi; á Egilsstaði, Eskifjörð og Seyðisfjörð og...
1. maí
Það er mér mikið gleðiefni að opna heimasíðuna mína á baráttudegi verkafólks. Í mínum huga hefur þetta ætíð verið mikill hátíðardagur en líkt og margir Íslendingar var ég þeirrar gæfu aðnjótandi að...
Um mig
Eydís Ásbjörnsdóttir
Ég er forseti bæjarstjórnar Fjarðabyggðar og framhaldsskólakennari. Nú sit ég mitt þriðja kjörtímabil í bæjarstjórn Fjarðabyggðar fyrir hönd Fjarðalistans sem er listi félagshyggjufólks í Fjarðabyggð. Árið 2018 tók ég við sæti oddvita listans og er fyrsta konan til að leiða framboðslista í sveitarfélaginu. Ég hef verið í Samfylkingunni frá stofnun hennar.
Jöfnuður og jafnrétti er mitt leiðarljós. Ég legg áherslu á aukinn jöfnuð óháð búsetu, bætt samgöngumál, framþróun og aðgengi að heilbrigðis- og menntamálum, aukna atvinnu- og nýsköpun og innleiðingu stafrænnar þróunar.
